Talþjálfun Reykjavíkur
Vakni grunur um frávik í máli og/eða tali einstaklings er fyrsta skref að skrá einstakling á biðlista. Þetta geta t.d. verið erfiðleikar tengdir málþroska (skilningi og tjáningu), framburði, stami, raddbeitingu og málstoli. Með því að skrá einstakling á biðlista samþykkir þú að vista upplýsingar tengdar skráningunni í gagnagrunni Talþjálfunar Reykjavíkur. Farið er með upplýsingar sem trúnaðarmál og þær munu ekki verða afhentar þriðja aðila. Haft verður samband þegar kemur að skjólstæðingnum í þjálfun.
Talþjálfun Reykjavíkur
Hafðu samband við okkur